Um Mosafélagiđ

Núverandi stjórn Mosafélagsins skipa:

Björn Ingi Rafnsson, formađur, sími: 567-5653 og 824-6213, netfang: bir [hjá] parlogis.is

Anna Halldórsdóttir, ritari, netfang: anna.halldorsdottir [hjá] gmail.com

Bjarni Jón Pálsson, gjaldkeri, netfang: bjarni.jon.palsson [hjá] efla.is

Varamenn stjórnar kosnir á Mosafundi áriđ 2012: Sigrún Guđmundsdóttir Fenger og Tjörvi Bjarnason

5. stjórn: 1997-200? Rafn Valgarđsson (formađur), Jón Hrólfur Sigurjónsson (gjaldkeri), Anna Sólmundsdóttir (ritari). Varamenn: Anna Rósa Sigurjónsdóttir og Páll Jónsson.

4. stjórn: 1991-1997 Hermann Jónsson (formađur), Halldór Jónsson (gjaldkeri), Anna Sólmundsdóttir (ritari). Varamenn: Anna Rósa Sigurjónsdóttir og Páll Jónsson.

3. stjórn: 1987-1991 Ólafur Jónsson (formađur), Bjarni Jónsson (gjaldkeri), Anna Jóna Ragnarsdóttir (ritari). Varamenn: Rannveig Jónsdóttir og Páll Jónsson.

2. stjórn: 1979-1987 Páll Jónsson (formađur), Bjarni Jónsson (gjaldkeri), Anna Jóna Ragnarsdóttir (ritari). Varamenn: Ólafur Jónsson og Rannveig Jónsdóttir

1. stjórn: 1977-1979 Ólafur Jónsson, Bjarni Jónsson, Páll Jónsson.

Samţykktir fyrir Sameignarfélagiđ Mosar

1. gr.

Félagiđ heitir Sameignarfélagiđ Mosar. Heimili og varnarţing er ađ Mosum í landi Geirlands, Kirkjubćjarhreppi, Vestur-Skaftafellssýslu.

2. gr.

Ađilar ađ samţykktinni eru börn og uppeldisbörn Önnu Kristófersdóttur og Jóns Bjarnasonar frá Hörgsdal á Síđu, er síđar bjuggu ađ Mosum:

Ragnar Jónsson, Smyrlahrauni 2, Hafnarfirđi

Helga Jónsdóttir, Hliđarvegi 29a, Kópavogi

Bjarni Jónsson, Birkihvammi 10, "

Anna Kristín Jónsdóttir, Fögrubrekku 5, "

Kristófer Jónsson, Hringbraut 83, Keflavík

Jakob Jónsson, Faxabraut 17, "

Ólafur Jónsson, Grćnutungu 7, Kópavogi

Hermann G. Jónsson, Heiđarbraut 61, Akranesi

Páll Jónsson, Vík í Mýrdal

Rannveig Jónsdóttir, Birkihvammi 10, Kópavogi

Halldór Jónsson, Álfhólsvegi 183, Kópavogi

Kristjana Jónsdóttir, Brćđratungu 8, "

Ólafía Jónsdóttir, Skólagerđi 3, "

Börn/maki Sigrúnar heit. Jónsdóttur, Prestbakkakoti á Síđu.

Rafn Valgarđsson, Holti á Síđu

Anna Jóna Ragnarsdóttir, Lágholti 11, Mosfellssveit

Bára Sólmundsdóttir, Hvolsvelli, Rang.

Viđ fráfall stofnađíla ađ samţykktum ţessum skal maki hans eđa börn taka viđ réttindum hans og skyldum, en hafa ţó ađeins rétt til ađ koma ţar fram sem einn ađili. Ađrir erfingjar hljóta ekki rétt til ţátttöku í sameignarfélagi ţessu.

3. gr.

Eignir félagsins eru íbúđarhús ţađ sem ţau hjón bjuggu í ađ Mosum, svo og mannvirki, er rísa kunna á lóđinni og rćktun öll, er ţar verđur stofnađ til, svo og ađrar eignir er ađalfundur samţykkir ađ félagiđ festi kaup á eđa eignist.

4. gr.

Tilgangur félagsins er ađ vernda minningu hjónanna Önnu Kristófersdóttur og Jóns Bjarnasonar og auka kynni barna ţeirra og annarra afkomenda, m.a. međ viđhaldi og rekstri hússins ađ Mosum og efla hvers konar rćktun á lóđinni, ţ.á.m. trjárćkt og gera stofnađilum og ćttmönnum ţeirra mögulega dvöl á fasteigninni um lengri eđa skemmri tíma á hverju ári, enda hafi ţeir jafnar skyldur til ađ halda húsi og lóđ í góđu ástandi.

5. gr.

Stjórn félagsins skipa 3 menn; formađur, ritari og gjaldkeri, kosnir á ađalfundi til eins árs í senn. 2 skulu kosnir til vara. Meirihluti stjórnar skuldbindur félagiđ.

6. gr.

Á afmćlisdögum ţeirra hjóna, 14. og 15. apríl ár hvert skal halda ađalfund félagsins međ eftirfarandi dagskrá:

1. Lagđir fram reikningar sl. árs.

2. Gengiđ frá áćtlun um rekstur og framkvćmdir, ásamt ráđstöfun á afnotarétti og húseigninni á ţví ári.

3. Kosning stjórnar.

Fundi í sameignarfélaginu Mosar skal bođa međ minnst 15 daga fyrirvara og eru ţeir lögmćtir er meir en helmingur ađila mćtir.

7. gr.

Breytingar á samţykktum ţessum má ađeins gera á lögmćtum fundi, ef tveir ţriđju viđstaddra fulltrúa eru ţví samţykkir. Ekki er ţó heimilt ađ leggja félagiđ niđur nema bođađ sé til fundar á ný međ minnst mánađar fyrirvara og ţá samţykkt međ sama atkvćđamagni ađ slíta félaginu.

Verđi samţykkt ađ leggja félagiđ niđur skal selja eignir ţess og andvirđi ţess renna til landgrćđslu eđa skógrćktar í Skaftafellssýslu.

Ţannig samţykkt á ađalfundi 14. apríl 1977 og ađalfundi 14. apríl 1979.

Upprunalegt skjal međ samţykktum - pdf

> Til baka á forsíđu