23. júní 2011 - Ćttarmót í Ţingborg í Flóa

Ćttarmót Mosaćttarinnar verđur haldiđ 24. - 26. júní í Ţingborg í Flóa. Viđ höfum félagsheimiliđ frá föstudegi en skráning og móttaka gjalda fer fram á laugardegi milli 11.00 og 13.30. Sveigjanlegt til 14.30. Posi verđur til stađar ef einhverjir gleyma ađ fara í hrađbanka.

Formleg setning verđur 15.00 ţar sem allir koma saman í húsinu, hćgt verđur ađ blanda geđi og taka myndir af nýjum og eldri ćttarlaukum. Formađur mun nýta tćkifćriđ og fara ađeins yfir ástand Mosa međ hliđsjón af gosinu í Grímsvötnum. Nćsta ćttarmótsnefnd verđur síđan kynnt áđur en farfuglar yfirgefa svćđiđ.

Formiđ verđur međ sama sniđi og áđur, ţ.e. ađ allir koma međ hráefni í sameiginlega veislu. Enginn fćr ađ borđa einn í sínu tjaldi! Ađstađa til ađ grilla verđur ađ sjálfsögđu á stađnum og sósa verđur til stađar međ kjötinu fyrir ţá sem vilja. Óskađ verđur eftir grillmeisturum og annarri ađstođ sem ţurfa ţykir.
17. maí 2011 - Gönguferđir Ferđamálafélags Skaftárhrepps í sumar

Ferđamálafélag Skaftárhrepps stendur fyrir gönguferđum í allt sumar en fariđ verđur í eina kvöldferđ og eina dagsferđ í mánuđi. Ţetta var reynt í fyrrasumar og féll í ljómandi góđan jarđveg ađ sögn forsvarsmanna. Međfylgjandi er áćtlun sumarsins en allir áhugasamir eru hvattir til ađ nýta sér tćkifćriđ og ganga saman í góđum félagsskap.

Endilega vekiđ athygli á gönguáćtluninni međ ţví ađ áframsenda hana á Mosafólk.

Ferđaáćtlun - pdf
28. mars 2011 - FUNDARBOĐ - Ađalfundur Mosafélagsins 16. apríl

Ađalfundur sameignarfélagsins MOSAR verđur haldinn laugardaginn 16. apríl 2011 hjá Halldóri Jónssyni, Álfhólsvegi 133a, Kópavogi og hefst hann kl. 14.00.

Á dagskrá fundarins eru venjuleg ađalfundarstörf samkvćmt samţykktum félagsins. Ađilar ađ Mosafélaginu eru minntir á fyrri samţykktir ađalfundar um ađ hver ađili sem ţess óskar bjóđi međ sér einum fulltrúa af yngri kynslóđinni á fundinn til kynningar á málefnum félagsins.

Reykjavík, 28. mars 2011
f.h. stjórnar Mosafélagsins
Anna Hermannsdóttir
21. mars 2011 - Ćttarmót sumariđ 2011 - 24.-26. júní

Enn og aftur er komin upp löngun til ađ afkomendur Jóns Bjarnasonar og Önnu Kristófersdóttur frá Mosum hittist. Ađ ţessu sinni verđur ćttarmótiđ haldiđ ađ Ţingborg í Flóahreppi, skammt austan viđ Selfoss, 24. – 26. júní 2011. Eins og endra nćr verđa ţátttakendur ađ hafa međ sér hefđbundin útilegubúnađ en gott tjaldstćđi er í Ţingborg. Fín grillađstađa er á stađnum međ kolum og tilheyrandi. Öll ađstađa er til fyrirmyndar enda löngu landsţekkt samkomuhús. Sjá nánar á vef Flóahrepps.

Dagskrá verđur ekki gefin út ađ svo stöddu en ef einhverjir lúra á myndum frá fyrri ćttarmótum og vilja deila ţeim međ öđrum ţá er óskađ eftir ađ ţćr séu sendar til Jóns Hrólfs Sigurjónssonar hrolfur[hjá]musik.is sem fyrst.

Gott vćri ađ fá einhverja hugmynd um ţátttöku fljótlega, aldursskipta, ţví gjaldtaka ákvarđast af henni og tilkynnist hún til nefndarmanna.

Björn Ingi Rafnsson, 824-6213, bir[hjá]parlogis.is

Sveinn Pálsson, 864-4647, sveinn.vik[hjá]gmail.com

Ólafur Guđmundsson, 861-8220, olig69[hjá]gmail.com

Birgir Hermannsson, 895-0273, birgirh[hjá]hi.is

Sveinbjörn Helgason, 864-0453, elvishelgason[hjá]gmail.com

Jón Hrólfur Sigurjónsson, 821-6413, hrolfur[hjá]musik.is

Guđjón Geirsson, gudjon.geirsson[hjá]gmail.com

Óskar Bjarnason, bjaoskar[hjá]hotmail.com

Ţar sem vitađ er ađ ćttin samanstendur af hćfileikaríku fólki ţá má láta sömu ađila vita ef einhver vill koma fram međ atriđi á ćttarmótinu.