Tilkynningar og fréttir

17. maí 2011 - Gönguferđir Ferđamálafélags Skaftárhrepps í sumar

Ferđamálafélag Skaftárhrepps stendur fyrir gönguferđum í allt sumar en fariđ verđur í eina kvöldferđ og eina dagsferđ í mánuđi. Ţetta var reynt í fyrrasumar og féll í ljómandi góđan jarđveg ađ sögn forsvarsmanna. Međfylgjandi er áćtlun sumarsins en allir áhugasamir eru hvattir til ađ nýta sér tćkifćriđ og ganga saman í góđum félagsskap.

Endilega vekiđ athygli á gönguáćtluninni međ ţví ađ áframsenda hana á Mosafólk.

Ferđaáćtlun - pdf
28. mars 2011 - FUNDARBOĐ - Ađalfundur Mosafélagsins 16. apríl

Ađalfundur sameignarfélagsins MOSAR verđur haldinn laugardaginn 16. apríl 2011 hjá Halldóri Jónssyni, Álfhólsvegi 133a, Kópavogi og hefst hann kl. 14.00.

14:04 31.3.2011 Á dagskrá fundarins eru venjuleg ađalfundarstörf samkvćmt samţykktum félagsins. Ađilar ađ Mosafélaginu eru minntir á fyrri samţykktir ađalfundar um ađ hver ađili sem ţess óskar bjóđi međ sér einum fulltrúa af yngri kynslóđinni á fundinn til kynningar á málefnum félagsins.

Reykjavík, 28. mars 2011
f.h. stjórnar Mosafélagsins
Anna Hermannsdóttir
21. mars 2011 - Ćttarmót sumariđ 2011 - 24.-26. júní

Enn og aftur er komin upp löngun til ađ afkomendur Jóns Bjarnasonar og Önnu Kristófersdóttur frá Mosum hittist. Ađ ţessu sinni verđur ćttarmótiđ haldiđ ađ Ţingborg í Flóahreppi, skammt austan viđ Selfoss, 24. – 26. júní 2011. Eins og endra nćr verđa ţátttakendur ađ hafa međ sér hefđbundin útilegubúnađ en gott tjaldstćđi er í Ţingborg. Fín grillađstađa er á stađnum međ kolum og tilheyrandi. Öll ađstađa er til fyrirmyndar enda löngu landsţekkt samkomuhús. Sjá nánar á vef Flóahrepps.

Dagskrá verđur ekki gefin út ađ svo stöddu en ef einhverjir lúra á myndum frá fyrri ćttarmótum og vilja deila ţeim međ öđrum ţá er óskađ eftir ađ ţćr séu sendar til Jóns Hrólfs Sigurjónssonar hrolfur[hjá]musik.is sem fyrst.

Gott vćri ađ fá einhverja hugmynd um ţátttöku fljótlega, aldursskipta, ţví gjaldtaka ákvarđast af henni og tilkynnist hún til nefndarmanna.

Björn Ingi Rafnsson, 824-6213, bir[hjá]parlogis.is

Sveinn Pálsson, 864-4647, sveinn.vik[hjá]gmail.com

Ólafur Guđmundsson, 861-8220, olig69[hjá]gmail.com

Birgir Hermannsson, 895-0273, birgirh[hjá]hi.is

Sveinbjörn Helgason, 864-0453, elvishelgason[hjá]gmail.com

Jón Hrólfur Sigurjónsson, 821-6413, hrolfur[hjá]musik.is

Guđjón Geirsson, gudjon.geirsson[hjá]gmail.com

Óskar Bjarnason, bjaoskar[hjá]hotmail.com

Ţar sem vitađ er ađ ćttin samanstendur af hćfileikaríku fólki ţá má láta sömu ađila vita ef einhver vill koma fram međ atriđi á ćttarmótinu.
14. mars 2011 - Kćra Mosafólk

Viđ minnum ykkur á ađ styrkja Mosafélagiđ ef ţiđ hafiđ tök á.

Á ađalfundi Mosafélagsins 12. apríl 2008 var samţykkt tillaga um viđbótarfjármögnun félagsins. Hún gengur í stuttu máli út á ađ Mosafólki gefst kostur á frjálsum fjárframlögum til félagsins sem greidd eru einu sinni á ári. Fjármunirnir verđa nýttir til reksturs og uppbyggingar á Mosum og bćtast viđ ţá föstu upphćđ sem hver eignarhlutur greiđir árlega og er nú kr. 25.000,-.

Á árinu 2010 bárust Mosafélaginu kr. 89.500,- í frjálsum framlögum frá 11 ađilum og eru ţeim fćrđar bestu ţakkir fyrir stuđninginn. Ţađ munar verulega um ţessi framlög eins og t.d. má sjá af ţví ađ áramótastađan á reikningi félagsins var um kr. 130.000,-.

Fleiri styrktu félagiđ á annan hátt, t.d. voru gefnar nýjar keđjur í róluna og hnífapör fyrir 12, einhverjir hafa keypt bensín á sláttuvél og e.t.v. gaskúta án ţess ađ rukka fyrir ađ ógleymdu vinnuframlagi viđ ţrif og viđhald húss og í skógrćkt.

Áriđ 2010 var sett einangrun í ţak norđurhluta hússins og á ţessu ári er ćtlunin ađ einangra veggi í norđurhluta, helst án ţess ađ rukka sérstaklega fyrir ţađ. Ćtlunin er ađ halda árgjaldinu óbreyttu og ţví kćmi sér mjög vel ađ fá frjáls framlög.

Ţví viljum viđ í stjórn Mosafélagsins skora á ykkur ađ styrkja Mosasjóđinn međ ţví ađ greiđa árlega eđa mánađarlega upphćđ ađ eigin vali inn á bankabók félagsins. Einnig er hćgt ađ skrá sig til ţátttöku á mosar.is en ţar býđst félögum ađ velja á milli ţriggja upphćđa; 3.000 kr., 6.000 kr. og 10.000 kr., sem greiddar eru árlega og minnt á í tölvupósti. Nokkrir hafa ţegar gerst styrktarađilar og fćrum viđ ţeim bestu ţakkir.

Reikningsnúmer Mosafélagsins er 117 - 26 - 6606 og kennitalan 660679-0149.

Björn Ingi Rafnsson, Anna Hermannsdóttir og Bjarni Jón Pálsson

P.S. Okkur vantar fleiri netföng inn á Mosavefinn. Vinsamlegast hjálpiđ okkur ađ fjölga ţeim.
Laus Mosavika í lok júní 2011

Vikan 24. júní - 1. júlí, sem er vikan hennar Kristjönu Axelsdóttur (Önnu Stínu), er laus í sumar. Stjórnin hefur fengiđ vikuna til ráđstöfunar og verđur hún leigđ út í heilu lagi á félagsgjaldsverđi eđa 25 ţúsund krónur. Ţeir sem hafa áhuga á ađ nota Mosahúsiđ ţessa daga vinsamlegast snúi sér sem fyrst til Björns Inga formanns í síma 824-6213 eđa sendi tölvupóst á netfangiđ bir@parlogis.is
Kćra Mosafólk

Á ađalfundi Mosafélagsins 12. apríl 2008 var samţykkt tillaga um viđbótarfjármögnun félagsins. Hún gengur í stuttu máli út á ađ Mosafólki gefst kostur á frjálsum fjárframlögum til félagsins sem greidd eru einu sinni á ári. Fjármunirnir verđa nýttir til reksturs og uppbyggingar á Mosum og bćtast viđ ţá föstu upphćđ sem hver eignarhlutur greiđir árlega og er nú kr. 25 ţúsund.

Nú er svo komiđ ađ Mosasjóđurinn er tómur. Í sumar seldum viđ afganginn af sparibréfunum sem viđ áttum og notuđum ţađ fé til ađ endurnýja gólf í norđurhluta hússins og sturtuklefa. Viđ ţurfum ađ eiga einhvern sjóđ til ađ mćta óvćntum útgjöldum og til ađ ráđast í frekari framkvćmdir (t.d. ađ klára ađ einangra norđurhluta hússins). Ţví viljum viđ í stjórn Mosafélagsins skora á ykkur ađ styrkja Mosasjóđinn međ ţví ađ greiđa árlega upphćđ ađ eigin vali inn á bankabók félagsins. Einnig er hćgt  ađ skrá sig til ţátttöku á mosar.is en ţar býđst félögum ađ velja á milli ţriggja upphćđa; 3.000 kr., 6.000 kr. og 10.000 kr., sem greiddar eru árlega og minnt á í tölvupósti. Nokkrir hafa ţegar gerst styrktarađilar og fćrum viđ ţeim bestu ţakkir.

Einnig er frjálst ađ styrkja félagiđ međ öđrum hćtti, t.d. međ beinum greiđslum úr heimabanka. Reikningsnúmer Mosafélagsins er 117 - 26 - 6606 og kennitalan 660679-0149.

Međ bestu kveđju frá stjórn Mosafélagsins,

Björn Ingi formađur, bir@parlogis.is,Anna ritari, anna@kjararad.is, Bjarni Jón gjaldkeri, bjarni.jon.palsson@efla.is
FUNDARBOĐ

Ađalfundur sameignarfélagsins MOSAR verđur haldinn laugardaginn 10. apríl 2010 hjá Hilmari Bjarnasyni, Heiđarbraut 5, Garđi og hefst hann kl. 14.00.

Á dagskrá fundarins eru venjuleg ađalfundarstörf samkvćmt samţykktum félagsins.

Ađilar ađ Mosafélaginu eru minntir á fyrri samţykktir ađalfundar um ađ hver ađili sem ţess óskar bjóđi međ sér einum fulltrúa af yngri kynslóđinni á fundinn til kynningar á málefnum félagsins.

Reykjavík, 24. mars 2010, f.h. stjórnar Mosafélagsins, Anna Hermannsdóttir
Mynddiskur kominn út frá ćttarmóti

Nú er kominn út dvd-diskur međ efni frá ćttarmótinu 26. júlí í sumar. Ţar er m.a. athöfnin í Prestbakkakirkju, gróđursetning og ávörp í Rannveigarlundi og dagskráin í Kirkjuhvoli auk mynda af ćttarmótsgestum. Diskurinn er eigulegur og kostar 2000 krónur, getur hentađ vel um jólaleytiđ! Jakob Kristinsson dró saman efniđ á diskinn en fékk ađstođ hjá atvinnumanni viđ framleiđslu hans. Ţau sem vilja eignast diskinn geta snúiđ sér til sinna tengiliđa í ćttarmótsnefndinni eđa til Rannveigar (s: 588 3475/863 4305 rannveig@fa.is), Ólafíu (s: 487 4763/892 9650 olafiaj@centrum.is) eđa Bjarna (s: 564 1978 bjarnol@mh.is).
Ćttarmót afkomenda Kristófers og Rannveigar - 26. júlí 2008

Upplýsingar um ćttarmótiđ: >> Bréf til ćttingja - 7. júlí - ţátttökutilkynning og tímasetningar - pdf >> Bréf til ćttingja - 6. nóv. - Undirbúningur
>> Ćttartala
- fyrir byrjendur og lengra komna
>> Myndaalbúm
- skođiđ myndir af forfeđrunum!
8. apríl 2008 - Ćttarmót afkomenda Kristófers og Rannveigar

Afkomendur hjónanna Kristófers Ţorvarđarsonar (1854-1893) bónda á Breiđabólstađ á Síđu og konu hans Rannveigar Jónsdóttur (1860-1939) frá Mörk, ćtla ađ standa ađ ćttarmóti austur á Síđu laugardaginn 26. júlí 2008 og heiđra minningu ţeirra hjóna og genginna afkomenda ţeirra. Undirbúningsnefnd hefur starfađ um nokkurt skeiđ en upplýsingum um ćttarmótiđ verđur komiđ á framfćri hér á Mosavefnum. Nánar er hćgt ađ lesa um skipulag mótsins međ ţví ađ smella hér. Ćttartala verđur ađgengileg hér á vefnum innan tíđar.
12. júní 2007 - Viđtal viđ Halldór Jónsson

Um Hvítasunnuhelgina 2007 settust ţeir niđur frćndur Halldór og Bjarni og rćddu um liđna tíma. Viđtaliđ var tekiđ upp á myndband en tilefniđ er gerđ heimildarmyndar sem ţeir brćđur Jón Hrólfur og Heiđar Sigurjónssynir bera hitann og ţungann af.

> Til baka á forsíđu