Styrkja félagiđ

Á ađalfundi Mosafélagsins 12. apríl 2008 var samţykkt tillaga um viđbótarfjármögnun félagsins. Hún gengur í stuttu máli út á ađ Mosafólki gefst kostur á frjálsum fjárframlögum til félagsins sem greidd eru einu sinni á ári. Fjármunirnir verđa nýttir til reksturs og uppbyggingar á Mosum og bćtast viđ ţá föstu upphćđ sem hver eignarhlutur greiđir árlega og er nú kr. 25 ţúsund.

Til ţess ađ taka ţátt ţarf fólk ađ fylla út formiđ hér undir eđa hafa samband viđ gjaldkera félagsins. Einu sinni á ári er sendur út tölvupóstur ţar sem minnt er á greiđsluna. Félögum býđst ađ velja um ţrjár upphćđir, kr. 3.000, 6.000, eđa 10.000. Einnig getur Mosafólk valiđ ađ greiđa ađrar upphćđir en um getur hér ađ framan.

Lögđ er áhersla á ađ frjáls framlög eru í eđli sínu, eins og nafniđ ber međ sér, frjáls og öllum er heimilt án eftirmála ađ hćtta viđ eđa sitja hjá eftir ađstćđum.

Greiđsla í sjóđinn hefur ekki aukin réttindi í för međ sér, s.s. hvađ varđar atkvćđavćgi, afslátt á gistingu eđa rétt til ađ ráđstafa fé úr Mosasjóđnum.

Félögum er einnig frjálst ađ styrkja félagiđ međ öđrum hćtti, t.d. međ beinum greiđslum úr heimabanka. Reikningsnúmer Mosafélagsins er 117 - 26 - 6606 og kennitalan 660679-0149.

Áhugasamir vinsamlegast fylliđ út formiđ hér undir eđa sendiđ tölvupóst til Bjarna Jóns Pálssonar gjaldkera (bjarni.jon.palsson@efla.is). Einnig er hćgt ađ hringja í hann í síma 665-6050.

Nafn sendanda:


Netfang sendanda:


Kennitala:


Styrkja félagiđ
3.000 kr.
6.000 kr.
10.000 kr.
Önnur fjárhćđ:


Skilabođ til mótakandaSláiđ inn dulkóđa á mynd> Til baka á forsíđu